Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 11. ágúst 2022

Um hundrað foreldrar mótmæltu því í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun hafa ekki fengið leikskólapláss fyrir börn sín í haust. Leikskólavandinn í borginni óboðlegur og þau krefjast tafalausra aðgerða.

Pólska ríkisútvarpið greindi frá því í morgun sprengjugnýr hefði heyrst frá flugvelli í Hvíta-Rússlandi, þar sem geymdar eru rússneskar herflugvélar. Yfirvöld í Hvíta-Rússlandi neita því sprengingar hafi orðið á flugvellinum.

Yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins segir of algengt eiturefni séu geymd á óöruggum stað á heimilum. Börn sem innbyrði uppþvottaefni geti hlotið varanlegan skaða af.

Drífa Snædal, fráfarandi forseti ASÍ, segir formann VR, formann Starfsgreinasambandsins og formann Eflingar hafa myndað blokk innan ASÍ sem ætli sér ráða í krafti aflsmuna.

Almannavarnir búast við því leiðigarðar verði reistir í Meradölum til reyna koma í veg fyrir hraun fari renna yfir Suðurstrandarveg og aðra mikilvæga innviði. Tímaspursmál er hvenær hraunið rennur úr Meradölum.

Foreldrar barna á Vatnsnesi hafa sent erindi til umboðsmanns barna vegna ástandsins á Vatnsnesvegi. Tæplega 30 börn þurfa fara um ónýtan veginn á hverjum degi og foreldrar þeirra íhuga halda þeim heima.

Edda Andrésdóttir les sinn síðasta fréttatíma á stöð tvö í kvöld eftir fimmtíu ára feril í fjölmiðlum.

Meistaramót Evrópu og Evrópumótið í sundi hófust í dag. Ísland á keppendur á báðum mótum en í dag keppir íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum.

Frumflutt

11. ágúst 2022

Aðgengilegt til

11. ágúst 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.