Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 29. júlí 2022

Viðskiptaráðherra segir hagnaður bankanna komi ekki á óvart í hækkandi vaxtaumhverfi en brýnt bregðast við til verja heimilin. Stóru bankarnir þrír högnuðust um 32,2 milljarða á fyrstu sex mánuðum ársins.

Rússar og aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu saka Úkraínuher um hafa gert sprengjuárás á fangelsi í Donetsk héraði. Fjörutíu fangar eru sagðir hafa látið lífið og á annað hundrað særst.

Stærsta ferðahelgi ársins er hafin og búist er við mikilli umferð úr höfuðborginni. Lögregla nýtur meðal annars aðstoðar þyrluáhafna landhelgisgæslunnar við eftirlit. Þá fara margir til Fjallabyggðar en bæjarhátíð er hefjast á Siglufirði fjórðu helgina í röð.

Unnið er því bera formlega kennsl á manninn sem fannst á Flateyjardal við Skjálfanda í gærkvöldi. Aðstæðurnar við leitina voru nokkuð erfiðar, sögn lögreglu.

Íslenska ríkinu ber taka mið af tekjum fólks í útlöndum við útreikning fæðingarorlofsgreiðslna, samkvæmt ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins.

Breiðablik minnkaði forystu Vals í efsta sæti Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar keppni hófst nýju í deildinni eftir hlé vegna Evrópumótsins.

Frumflutt

29. júlí 2022

Aðgengilegt til

29. júlí 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.