Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 21. júlí 2022

Verðmæti afla strandveiðibáta hefur aldrei verið jafnmikið og í ár. Reiknað er með því það nái fimm milljörðum króna, sem er fjórðungi meira en í fyrra.

Forsætisráðherra Ítalíu hefur sagt af sér í annað sinn á innan við viku. Búist er við því forseti landsins rjúfi þing og boði til kosninga í haust.

Samiðn segir það verði breyta fyrirkomulagi iðnnáms, vegna mikillar aðsóknar. Skólarnir anna ekki lengur eftirspurn og vísa þarf frá allt 700 umsækjendum á ári.

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, segir Vladimír Pútín Rússlandsforseti leggi gífurlega mikla áherslu á uppbyggingu á norðurslóðum, þar séu miklar auðlindir, jarðefnaeldsneyti, gas og fleiri auðlindir.

Formaður Flokks fólksins og framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda gagnrýna hugmyndir samgönguráðherra um vegatolla og telja hægt fara sanngjarnari leiðir við gjaldtöku. fyrir afnot af samgönguinnviðum.

Sinfóníuhljómsveit Breska ríkisútvarpsins frumflutti í gærkvöld nýtt verk eftir Hildi Guðnadóttur tónskáld. Verkið heitir Staðreynd málsins og fjallar um nútímann þar sem hver hönd er uppi á móti annarri.

Búið er aflýsa hinu vinsæla Evrópumeistaramóti í Mýrarbolta á Bolungarvík, þriðja árið í röð. Skipuleggjandi segir faraldurinn hafa skemmt allan undirbúning en vonar mótið verði haldið ári.

Birt

21. júlí 2022

Aðgengilegt til

21. júlí 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.