Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 06. júlí 2022

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar ekki láta af embætti þrátt fyrir flótti brostinn á í ráðherraliði hans og stuðningur við forsætisráðherrann dvíni í eigin flokki. Hart var sótt honum í fyrirspurnatíma á þingi í morgun.

Mannbjörg varð í morgun eldur kviknaði í strandveiðibáti við Snæfellsnes í morgun. Einn maður var um borð í bátnum og tókst honum koma sér frá borði.

Sjávarútvegsráðherra hyggst

Ekki er hægt skrá sig í PCR-próf á svæðinu á milli Reykjavíkur og Patreksfjarðar vegna manneklu á heilbrigðisstofnunum á Vesturlandi. Fólk sem greinir sig sjálft með covid í heimaprófum er hvatt til láta heilbrigðisyfirvöld vita.

Frá og með næsta ári þurfa ferðamenn frá löndum utan ESB greiða sjö evrur áður en ferðast er til Íslands. Ísland tekur þátt í nýju ferðaheimildarkerfi ESB sem svipar til bandaríska ESTA-kerfisins.

Evrópumeistaramótið í fótbolta kvenna í Englandi hefst í dag með leik heimamanna gegn Austurríki.

Frumflutt

6. júlí 2022

Aðgengilegt til

6. júlí 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.