Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 27. júní 2022

Verðbólga verður sjö og hálft prósent meðaltali á árinu, samkvæmt þjóðhagsspá Hagstofunnar, og hagvöxtur rétt rúm fimm prósent. Einkaneysla er meiri og erlendir ferðamenn fleiri en Hagstofan spáði í mars. Þá eiga áhrif stríðsins eftir vara lengur en áður var talið.

Leiðtogar G-7 ríkjanna lýstu í morgun yfir áhyggjum af áformum Rússa, um flytja eldflaugar sem geta borið kjarnaodda til Hvíta Rússlands. Landsstjórinn í Luhansk hvetur Úkraínumenn til koma sér á brott úr borginni.

Borgarfulltrúi Flokks fólksins segir miklir fjármunir hafi verið lagðir í skipulagningu tæplega sjö hundruð íbúða byggðar í Skerjafirði, sem innviðaráðherra hefur sett á ís. Hún efast um þeir fjármunir nýtist. Meirihlutinn hafi virt vettugi athugasemdir minnihlutans síðastliðin tvö ár.

Leiðtogar Svía og Finna hitta Erdogan Tyrklandsforseta á fundi á morgun. Aðildarumsóknir ríkjanna eru teknar fyrir á leiðtogafundi NATÓ í vikunni. Tyrkir hafa einir verið andvígir aðild þeirra.

Óvenjuleg kuldatíð hefur ríkt frá því fyrir helgi. Ekki hefur verið kaldara á Akureyri svo seint í júní í 30 ár.

Búast við lokað verði fyrir rafmagn á næstu dögum hjá þeim sem hafa flutt nýlega og ekki valið raforkusala.

KR marði sigur á liði Njarðvíkur í bikarkeppni karla í fótbolta í gærkvöldi. Sextán liða úrslit keppninnar halda áfram í kvöld.

Frumflutt

27. júní 2022

Aðgengilegt til

27. júní 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.