Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 15. júní 2022

Seðlabankinn hefur ákveðið lækka veðsetningarhlutfall fasteignalána fyrir fyrstu kaupendur. Seðlabankastjóri segir tilgangurinn bregðast við hækkandi fasteignaverði og mikilli skuldsetningu ungs fólks.

Veiðar á þorski dragast saman um sex prósent verði farið veiðiráðgjöf sem Hafrannsóknastofnun gaf út í dag. Hins vegar er lagt til ýsukvótinn verði aukinn um nærri fjórðung.

Atkvæðagreiðsla um rammaáætlun stendur yfir á Alþingi. . Tillaga minnihlutans um Héraðsvötn og Kjalölduveita verði áfram í vernd en fari ekki í bið verður sennilega felld.

Evrópusambandið hefur höfðað mál gegn Bretum vegna áforma Bretlandsstjórnar um einhliða breytingar á útgöngusamningi þeirra úr ESB.

Tillögur spretthóps matvælaráðherra til bæta stöðu bænda eru vænlegar til árangurs mati forstjóra Kjarnafæðis - Norðlenska hf. Fyrirtækið hækkar afurðaverð til bænda um minnsta kosti 20%.

Leiðin inn í Glerárkirkju á Akureyri er prýdd regnbogalitunum. Sóknarprestur segir það til sýna allir séu velkomnir í kirkjuna.

Óvissa er með stöðuna á Elínu Mettu Jensen landsliðskonu í fótbolta. Hún fór meidd af velli í leik Vals og Selfoss í gærkvöld.

Frumflutt

15. júní 2022

Aðgengilegt til

15. júní 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.