Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 14. júní 2022

Ríkisstjórnin samþykkti í morgun veita tveimur og hálfum milljarði króna til koma til móts við bændur vegna dýrari aðfanga. Kjötafurðastöðvar tímabundna heimild til samstarfs. Matvælaráðherra segir samfélagið allt verði standa með bændum.

Breytingatillögur meirihluta umhverfisnefndar Alþingis um færa Héraðsvötn og Kjalölduveitu úr vernd í bið eru alvarlegar og illa rökstuddar, segir fyrsti varaformaður umhverfisnefndar. Virkjunarkosti í vindorku er í fyrsta sinn finna í tillögu meirihlutans.

Lilja Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra íhugar beita tímabundnum lokunum í Reynisfjöru til draga úr hættu. Of mörg banaslys hafi orðið í fjörunni á síðustu árum.

Utanríkisráðherra Bretlands segist ætla gera allt sem hann getur til frelsa breska liðsmenn Úkraínuhers sem hafa verið dæmdir til dauða í Donetsk.

Umdeilt jöfnunarmark Ísraela varð til þess leikur þeirra við íslenska karlalandsliðið í fótbolta endaði með jafntefli. Liðið á enn möguleika á umspili um laust sæti á næsta Evrópumóti, árið 2024.

Frumflutt

14. júní 2022

Aðgengilegt til

14. júní 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.