Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 19. maí 2022

Formaður Læknafélags Íslands segir grafalvarlegt heilbrigðisfólk flosni upp úr starfi sökum álags og kallar eftir róttækum aðgerðum.

Fulltrúi Miðflokksins á Akureyri er bjartsýnn á lokið verði við myndun nýs meirihluta í bænum fljótlega eftir helgi. Óbreytt staða er í formlegum meirihlutaviðræðum í Reykjavík.

COVID-sjúklingum fjölgar á Landspítalanum. Yfirlæknir telur ótímabært spá nýrri bylgju smita, en segir skeytingarleysi almennings geta valdið bakslagi.

Aukið samráð stjórnvalda við fagaðila er nauðsynlegt til sátt um umdeilt frumvarp til útlendingalaga, segir í yfirlýsingu fimmtán samtaka og stofnana.

Á tveimur sólarhringum hafa 1730 úkraínskir hermenn yfirgefið Azovstal-stálverið í Mariupol. Talið er þar séu enn nokkur hundruð sem ekki hafa gefist upp.

Árlega rekja andlát níu milljóna manna til mengunar, samkvæmt nýrri skýrslu. Loftmengun verður flestum aldurtila.

Rússar ætla hefja á framleiðslu á Moskvít-bílum, til bregðast við því fjöldi alþjóðlegra bílaframleiðenda hefur horfið frá landinu eftir innrásina í Úkraínu.

Valur vann í gærkvöld sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í körfubolta karla í 39 ár eftir sigur á Tindastóli í fimmta leik úrslitaeinvígisins.

Frumflutt

19. maí 2022

Aðgengilegt til

19. maí 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.