Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 11. maí 2022

Kjaraviðræður og áhætta vegna hækkandi húsnæðisverðs skapar mestu óvissuna í efnahagsmálum mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Forsætisráðherrar Svíþjóðar og Bretlands staðfestu í dag samning um aðstoð í varnarmálum, verði ráðist á annað hvort þessara ríkja. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands er í opinberri heimsókn í Svíþjóð.

Alþjóðavinnumálastofnunin áætlar hátt í fimm milljónir starfa hafi tapast í Úkraínu frá því rússneski herinn réðst inn í landið. Dragist stríðið á langinn á atvinnuástandið eftir versna enn frekar, þar á meðal í nágrannaríkjunum.

Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir, það ekki náðist manna áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar í gær, tengist kjaradeilum þyrluflugmanna við ríkið ekki beint.

Ragnar Kjartansson, listamaður, er sagður hafa leikið lykilhlutverk í því liðskonu Pussy Riot tókst flýja Rússland.

Formaður stéttarfélagsins Framsýnar segir uppsagnir ræstingafólks hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands árás á láglaunafólk. Sjö starfsmenn á Húsavík missa vinnuna.

Foreldrar fulltrúa Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva eru himinlifandi yfir flutningnum í gær og árangrinum, sem þau segja hafi ekki komið þeim á óvart. Lagið er komið í úrslit Eurovision.

Valur og ÍBV leika til úrslita um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í ár. ÍBV sló Hauka út í fjórða leik liðanna í undanúrslitum í gærkvöldi.

Frumflutt

11. maí 2022

Aðgengilegt til

11. maí 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.