Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 4. maí 2022

Seðlabankastjóri segir efnhagshorfur hafi versnað verulega og gerir ráð fyrir verðbólga aukist enn frekar á næstu mánuðum. Stýrivextir voru hækkaðir um eitt prósentustig í morgun.

Evrópusambandið hefur boðað hörðustu refsiaðgerðir til þessa gegn stjórnvöldum í Rússlandi. Allur herafli Hvíta Rússlands hóf óvænt viðamiklar heræfingar í morgun.

Læknir hefur verið ákærður fyrir ofbeldi gegn eiginkonu sinni og börnum. Meðal þess sem honum er gefið sök er hafa hótað drepa konu sína með lyfjum og skoða sjúkraskrá hennar.

Gerð verður önnur tilraun til flytja höfuðstöðvar Vatnajökulsþjóðgarðs frá höfuðborgarsvæðinu út á land. Fyrir fimm árum var ákveðið flytja þær austur á Hérað, virðist það gleymt, og það á flytja þær til Hornafjarðar.

Fyrirtæki og stofnanir keppast um hjóla sem flesta kílómetra fram til 24. maí. Átakið hjólað í vinnuna var ræst í morgun.

Aron Rafn Eðvarðsson handboltamarkvörður Hauka glímir enn við ljósfælni og svima, sex vikum eftir höfuðhögg.

Birt

4. maí 2022

Aðgengilegt til

4. maí 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.