Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 3. maí 2022

Búist er við peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynni um verulega hækkun stýrivaxta á morgun. Sérfræðingar telja verðbólgan haldi áfram aukast á næstu mánuðum.

Meirihluti dómara í hæstarétti Bandaríkjanna vill fella úr gildi úrskurð sem tryggði rétt til þungunarrofs þar í landi. Drögum meirihlutaáliti var lekið til fjölmiðla í nótt.

Fimm fuglaflensutilfelli hafa greinst í villtum fuglum hér á landi. Allir alifuglaeigendur þurfa sýna mikla aðgæslu, sögn dýralæknis. Talið er fólki stafi ekki hætta af veirunni.

Ráðherra loftslagsmála segir Ísland eftirbátur þeirra ríkja sem við berum okkur saman við í loftslagsmálum. Nauðsynlegt hlusta á staðreyndir vísindamanna og gera enn betur.

Skortur á samvinnu símafyrirtækja veldur því farsímasamband er verra sums staðar til sveita en það þyrfti vera. Viðskiptavinir sumra fyrirtækja góðu sambandi en aðrir geta varla hringt.

Hamar tryggði sér í gærkvöld Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla. Liðið hefur unnið sjö titla af sjö mögulegum síðustu misseri.

Frumflutt

3. maí 2022

Aðgengilegt til

3. maí 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.