Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 07. apríl 2022

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ætlar hafa frumkvæði því ríkisendurskoðun fari yfir alla framkvæmd útboðsins við söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka og hann hefur fulla trú á því það standist skoðun. Stjórnarandstaðan vill óháðri rannsóknarnefnd verði falið það hlutverk.

Bjarni segist ekki hafa vitað faðir hans væri á meðal kaupenda í útboðinu fyrr en í gær og segist skilja það veki spurningar hjá fólki. Allir sem teljist hæfir fjárfestar hafi mátt kaupa í útboðinu, það gildi líka um þá sem léku hlutverk í bankahruninu eða sæta rannsóknum.

Atkvæði verða greidd í dag á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna um hvort Rússar verði reknir úr mannréttindaráðinu vegna mannréttindabrota í Úkraínu. Tveir þriðjuhlutar aðildarþjóðanna verða samþykkja brottreksturinn til tillaga um hann öðlist gildi.

Útgerðir sjö grásleppubáta eiga á hættu verða kærðar til lögreglu fyrir brottkast. Allt níutíu prósent af öllum þorski sem kom í grásleppunet þessarra báta í drónaeftirliti Fiskistofu var kastað aftur í sjóinn.

Ísland mætir Hvíta-Rússlandi í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta í dag. Sigur fleytir íslenska liðinu í efsta sæti undanriðilsins.

Birt

7. apríl 2022

Aðgengilegt til

7. apríl 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.