Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 1. apríl 2022

Friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna halda áfram í dag í skugga ásakana um Úkraínuher hafi gert loftárás á rússneska borg,

Allt fjögurra ára bið er eftir ADHD-greiningu. Vel á þriðja þúsund, bæði fullorðnir og börn eru á biðlista.

Frans páfi hefur beðist afsökunar á illri meðferð á börnum í heimavistarskólum kaþólsku kirkjunnar í Kanada.

Snjóbráð er á hálendinu og farið hækka í lónum Landsvirkjunar. eftir erfitt vatnsár. Fyrirtækið þarf ekki kaupa orku til baka frá stórnotendum eins og stefndi í og útlit fyrir skerðingum létti fyrr en talið var.

Alþingi er komið með þau gögn frá Útlendingastofnun sem þarf til veita ríkisborgararétt með lögum. Umrædd gögn bárust ekki í desember þegar til stóð veita hópi fólks ríkisborgararétt.

Frumflutt

1. apríl 2022

Aðgengilegt til

1. apríl 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.