Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 17. Febrúar 2022

Sóttvarnalæknir telur enn covid-faraldurinn geti náð hámarki upp úr miðjum næsta mánuði en smitum muni fara hægt fækkandi. Hann segir hjarðónæmi ekki mjög langt undan.

Fregnir berast af sprengingum og skotum í austurhluta Úkraínu en deilt er um hvort Úkraínuher eða aðskilnaðarsinnar eigi upptökin.

Verðmæti innfluttrar vöru og þjónustu var mun meira en útfluttrar í nóvember síðastliðnum en á sama tíma árið 2020. Samkvæmt tölum frá Hagstofu halda útflutningstekjur af ferðalögum áfram aukast.

Stórútgerðin og smábátasjómenn eru komin í hár saman út af strandveiðum. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi gefa í skyn afli strandveiðibáta lélegt hráefni.

Nýtt norðlenskt flugfélag, Niceair, ætlar hefja reglulegt millilandaflug frá Akureyri í byrjun júní.

Góðgerðasjóður Karls Bretaprins er til rannsóknar af lögreglunni í Lundúnum. Spillingarlykt þykir af sjóðnum.

Illviðrið sem gekk yfir landið fyrir rúmri viku stórspillti golfvellinum í Vestmannaeyjum.

Birt

17. feb. 2022

Aðgengilegt til

17. feb. 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.