Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 10. febrúar 2022

Karlmaður á þrítugsaldri er í haldi lögreglu, grunaður um hafa sært karl og konu skotsárum í Grafarholti í Reykjavík á fjórða tímanum í nótt.

Viðbúið er fresta þurfi aðgerðum við Þingvallavatn til morguns. Vatnið er ísi lagt og ísinn of þykkur til þess öruggt fara með pramma út á vatnið. Vonast er til vind fari hreyfa svo ísinn brotni upp.

Ráðherra og sóttvarnalæknir vilja halda áfram með fimm daga einangrun Covid smitaðra í ljósi mikillar útbreiðslu veirunnar. Yfir tvö þúsund smit greindust í gær annan daginn í röð. Á morgun verða nýja sóttvarnaráðstafanir kynntar.

Umboðsmaður Alþingis krefur heilbrigðisráðherra rökstuðnings fyrir því fyrirskipa 50 manna fjöldatakmarkanir við rýmkum sóttvarnaráðstafana í síðasta mánuði.

Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins segir herflutninga Rússa í Úkraínu hættulega fyrir öryggi Evrópu. Utanríkisráðherrar Rússlands og Bretlands saka hvor annan um auka spennuna í Úkraínudeilunni.

Frumflutt

10. feb. 2022

Aðgengilegt til

10. feb. 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.