Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 8. febrúar 2022

Hættustigi hefur verið lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Ísafirði og Patreksfirði. Þar hafa átta íbúðarhús verið rýmd.

Feiknasandburður er í Vík í Mýrdal og hluti bæjarins hulinn sandi. Mikið hvassviðri var sunnanlands í nótt, og sjór gekk á land víða með suðurströndinni.

Sóttvarnalæknir væntir þess hægt verði aflétta öllum samkomutakmörkunum í byrjun næsta mánaðar, tveimur vikum á undan áætlun.

Sextán atvinnukafarar undirbúa björgunina af botni Þingvallavatns. Aðgerðir eiga hefjast á fimmtudag.

Hópur mótmælenda veittist Keir Starmer leiðtoga breska verkamannaflokksins í gær. Þeir sökuðu hann um vernda barnaníðinginn Jimmy Saville, en Boris Johnson hefur gefið í skin Starmer, þá saksóknari, hafi litið fram hjá glæpum Savilles.

Hollenska lögreglan hafði hendur í hári dúfnaþjófa um helgina. Bréfdúfur eru afar eftirsóttar, á dögunum voru 230 milljónir króna greiddar fyrir eina slíka í Kína.

Hvorki Kristrún Guðnadóttir Isak Stianson Pedersen komust áfram í fjórðungsúrslit í sprettgöngu, í Peking í morgun.

Birt

8. feb. 2022

Aðgengilegt til

8. feb. 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.