Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 14. janúar 2022

Samkomutakmarkanir verða hertar, tíu mega mest koma saman og afgreiðslutími veitinga- og skemmtistaða verður styttur. Ríkisstjórnin tilkynnti þetta loknum fundi sínum í hádeginu. Skólahald verður óbreytt og farið verður í frekari efnahagsaðgerðir til stuðnings fyrirtækjum.

Þótt mikill munur á fjölda smita á landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu, telur forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri neyðarstig skuli gilda um allt land. skoðun er víða ríkjandi ekki skuli setja á neyðarstig þar sem smitin eru fæst.

Umfangsmikil tölvuárás var gerð í nótt á vefsetur margra ríkisstofnana og ráðuneyta í Úkraínu. Enn hefur ekki verið upplýst hver stóð henni.

Smábátasjómenn telja Fiskistofa hafi nánast gefið tveimur stórútgerðum allan byggðakvóta loðnu. Aðeins fengust rúm þúsund tonn af þorski fyrir alla byggðaloðnuna á skiptimarkaði.

Birt

14. jan. 2022

Aðgengilegt til

14. jan. 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.