Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 7. janúar 2022

Sóttvarnalæknir er búinn skila heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögu breyttri sóttkví fyrir þríbólusetta. Rúmlega átján þúsund manns eru í einangrun eða sóttkví eða um fimm prósent þjóðarinnar.

Sjúkrahúsinu Vogi verður lokað í dag vegna hópsýkingar, í fyrsta sinn síðan sjúkrahúsið var opnað fyrir rúmlega fjörutíu árum og þarf rjúfa meðferð hjá þeim sem þar eru.

Lögmaður Erlu Bolladóttur segir það geti tekið langað tíma fara með mál hennar í endurupptökudómstól. Hann vonar ríkissaksóknari tilbúinn flýta fyrir afgreiðslu málsins.

Forseti Kasakstans skipar öryggissveitum landsins skjóta mótmælendur án viðvörunar. Hann útilokar allar samningaviðræður.

Tjón fiskvinnslunnar Vísis í Grindavík hleypur á tugum milljóna eftir flóð þar í gær. Búist er við stormi við Faxaflóa, á Suðurlandi og Suðausturlandi í nótt og fram á morgun

Rússneskt útgerðarfyrirtæki hefur eignast meirihluta í eyfirsku fiskvinnsluvélafyrirtæki. Stefnan er sett á komast inn á rússneskan markað með framleiðsluna.

Tveimur leikjum KR-inga í efstu deild karla í körfubolta hefur verið frestað þar sem leikmenn eru ýmist í einangrun eða sóttkví.

Birt

7. jan. 2022

Aðgengilegt til

7. jan. 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.