Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 2. janúar 2022

Tæp sex hundruð smit greindust í gær, nýársdag, en sýni voru tekin miðað við dagana á undan. Gera ráð fyrir hjól atvinnulífsins verði ekki á fullum gangi fyrstu vinnuviku ársins þegar nærri fjórtán þúsund manns eru frá vegna covid og engin kennsla í skólum á morgun þar sem skipuleggja á sóttvarnir.

Yfirmenn ríkisstofnana í Bretlandi hafa fengið skipun um búa sig undir það versta næstu daga, því svo gæti farið allt fjórðungur starfsmanna verði fjarverandi vegna covid.

260 athugasemdir bárust Umhverfisstofnun vegna umsóknar líftæknifyrirtækisins Ísteka um auka framleiðslu lyfjaefnis úr merarblóði. Í öllum nema einni er lagst gegn umsókninni.

Litlu munaði eldur bærist í íbúðarhús þegar kviknaði í sinu við Rituhöfða í Mosfellsbæ í gærkvöld. Íbúi í einu húsanna þakkar viðbragði hóps unglingspilta sem kom til hjálpar ekki fór verr.

Samningar hafa verið undirritaðir um tveggja milljarða króna snjóflóðavarnir á Seyðisfirði.

Franska landsliðið í handbolta hefur misst enn einn leikmanninn út úr leikmannahópi sínum fyrir Evrópumótið sem hefst um miðjan mánuðinn. Elohim Prandi varð fyrir hnífsstunguárás á gamlárskvöld og spilar ekki á EM.

Birt

4. jan. 2022

Aðgengilegt til

4. jan. 2023
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.