Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 22. desember 2021

Jarðskjálftahrina gengur yfir Reykjanesskaga, skjálfti tæplega fimm stærð sem varð laust fyrir hálf tíu í morgun fannst víða um sunnan og suðvestanvert landið. Kvika er safnast fyrir. Öllu svipar mjög til aðdraganda gossins sem hófst í mars.

Sóttvarnalæknir segir ekki skynsamlegt út frá sóttvarnasjónarmiði veita undanþágur frá sóttvarnareglum vegna fjölmennra viðburða. 318 greindust með kórónuveiruna í gær, langflestir með ómíkron-afbrigðið.

Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt minnsta kosti tvær undanþágur frá sóttvarnareglum vegna fjölmennra viðburða. Tugir veitingamanna hafa sótt um slíkar undanþágur.

Minnihlutinn á Alþingi segir óviðunandi kjör aldraðra og öryrkja hafi rýrnað miðað við kjör annarra og stórir málaflokkar eins og heilbrigðiskerfið, loftslagsmálin, menningarmál og nýsköpun séu vanfjármagnaðir. Allsherjarnefnd Alþingis leggur ekki til neinar breytingar á lista yfir heiurslaun

Hópur hvítrússneskra stjórnleysingja var dæmdur í allt tuttugu ára fangelsi í vikunni. Þarlend mannréttindasamtök telja hátt í þúsund pólítískir fangar sitji í fangelsi.

Allir sjómenn á fiskiskipum geta gengið því sem vísu eiga frí yfir jól og áramót segir formaður Sjómannasambandsins. Sjómenn fái þó mismikið jólafrí.

Birt

22. des. 2021

Aðgengilegt til

22. des. 2022
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.