Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 16. desember 2021

Omíkron-afbrigði kórónuveirunnar breiðist út á ógnarhraða á Bretlandi og Frakklandsstjórn ætlar setja takmarkanir á komu fólks frá Bretlandi. Svíar ætlar herða takmarkanir í næstu viku. Faraldurinn er færast aukana hér, sögn sóttvarnalæknis.

Flugfélagið Play hefur flug til Bandaríkjanna í vor og segist forstjórinn ekki óttast samkeppnina við Icelandair eða önnur flugfélög, sérstaða Play verðið. Þrjár nýjar vélar bætast í flotann í vor.

Alþingi þarf halda vel á spöðunum til ljúka þingstörfum fyrir áramót segir forseti Alþingis. Fjárlög, bandormur, fjárlagatengd mál, dagsetningarmál og Mílufrumvarp þarf afgreiða fyrir árslok.

Íslenskur karlmaður hefur verið dæmdur í 17 ára fangelsi á Spáni fyrir verða unnusta móður sinnar bana í Torrevieja í janúar í fyrra,

Tíu þúsund tonna viðbótarleyfi Laxa í Reyðarfirði hefur verið fellt úr gildi. Úrskurðarnefnd telur það verulegan ágalla ekki hafai verið gert umhverfismat áætlana.

Breiðablik og PSG eigast við í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í fótbolta í kvöld. Þetta verður lokaleikur Blika í Meistaradeildinni í vetur.

Birt

16. des. 2021

Aðgengilegt til

16. des. 2022
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.