Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 8. nóvember 2021

117 smit greindust með COVID-19 í gær. Sóttvarnalæknir segir staðan í faraldrinum viðkvæm og örvunarskammturinn mjög mikilvægur.

Erlendir ferðamenn mega koma til Bandaríkjanna frá og með deginum í dag, geti þeir sannað þeir séu ekki veirusmitaðir. Landamærunum var lokað fyrir tuttugu mánuðum vegna heimsfaraldursins.

Jón Baldvin Hannibanlsson var í morgun sýknaður af ákæru um kynferðisbrot. Verjandi hans segir dómurinn vel rökstuddur og lögfræðilega réttur.

Læknafélag Íslands telur alvarlegur læknaskortur gæti óbreyttu skapast hér á landi á næstu árum. Vísbendingar eru um það muni vanta allt 128 lækna árið 2030 og yfir 250 árið 2040.

Helena Sverrisdóttir, reyndasti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, er meidd og fór ekki með liðinu til Rúmeníu þar sem það hefur undankeppni EM á fimmtudag. Í hennar stað kemur hin sautján ára gamla Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir.

Birt

8. nóv. 2021

Aðgengilegt til

8. nóv. 2022
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.