Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 5. nóvember 2021

Heilbrigðisráðherra kynnti hertar samkomutakmarkanir eftir ríkisstjórnarfund í morgun, aðeins um tveimur vikum eftir slakað var á þeim. Frá miðvikudegi mega fimm hundruð koma saman og krár hafa opið til miðnættis. Grímuskylda tekur gildi strax á morgun.

Metfjöldi smita greindist í gær, 167. Forstöðumaður á Landspítala segir spítalann standa tæpt og haldi sami fjöldi smita áfram megi búast við þrír á dag þurfi leggjast inn.

Þórólfur, Alma og Víðir verða með upplýsingafund í dag, í fyrsta sinn í tæpa þrjá mánuði. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar eru vægari en þær sem sóttvarnarlæknir lagði til.

Þúsundir ungmenna taka þátt í kröfugöngu og fjöldafundi í Glasgow í dag til mótmæla aðgerðaleysi ráðamanna í loftslagsmálum.

Vetur konungur knýr dyra á sunnanverðu landinu á morgun. Gefin hefur verið út gul viðvörun vegna snjókomu og slyddu á sunnan og vestanverðu landinu í fyrramálið.

Almannavarnir telja ekki þurfi hafa miklar áhyggjur af úrkomu á Seyðisfirði um helgina þar sem kalt verður í veðri.

Birt

5. nóv. 2021

Aðgengilegt til

5. nóv. 2022
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.