Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 21. október 2021

Albanskur karlmaður var í dag dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir myrða Armando Beqirai í Rauðagerði um miðjan febrúar. Þrír aðrir sakborningar voru sýknaðir. Saksóknari segir ótímabært segja hvort dómnum verði áfrýjað til Landsréttar.

Meirihluti yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi segir í bréfi til Alþingis rangfærslur séu í kærum vegna kosninganna, sumum ekki hægt taka mark á, eða í þeim séu dylgjur sem ekki orðum á eyðandi.

Búið er loka stóru svæði í Þorlákshöfn vegna torkennilegra hluta sem óttast er séu sprengjur. Lögregla, sérsveit ríkislögreglustjóra og sprengjuleitarsveit hafa verið á vettvangi í allan morgun.

Einum milljarði bóluefnaskammta gegn kórónuveirunni hefur verið deilt út í Evrópuríkjum til þessa. Smitum fjölgar engu síður hratt í nokkrum ríkjum um þessar mundir.

Varaslökkviliðsstjórinn á Akureyri bjargaði meðvitundarlausum manni í andnauð á Old Trafford fótboltaleikvanginum í Manchester. Þá hafði maðurinn legið í krampakasti í sjö mínútur.

Birt

21. okt. 2021

Aðgengilegt til

21. okt. 2022
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.