Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 23. júní 2021

Læknar eru orðnir þreyttir á langdregnu sinnuleysi stjórnvalda í garð heilbrigðiskerfisins. Tæplæga þúsund læknar hafa skorað á stjórnvöld axla ábyrgð á stöðu heilbrigðiskerfisins.

Persónuvernd metur nú, hvort farið persónuverndarlögum við sendingu lífsýna til skimunar á krabbameini til Danmerkur

Sóttvarnalæknir óttast ekki til nægur mannskapur til viðhalda óbreyttum aðgerðum á landamærunum. Verslanir og stofnanir standi sig ekki sem skyldi í sýkingavörnum. því víða séu sprittbrúsar tómir.

Stjórnvöld á Grænhöfðaeyjum hyggjast þjóðnýta flugfélagið Cabo Verde Airlines. Dótturfélag Icelandair Group og íslenskir fjárfestar eiga meirihluta í félaginu.

Meintur hvítabjörn á Hornströndum hefur öllum líkindum verið svanur. Hann skidi eftir sig stærðarinnar spor og álftaskit.

Hægt verður fara gangandi eða á hjóli, frá Skaftafelli alla leið sporði Svínafellsjökuls þegar nýr jöklastígur kemst í gagnið. Verkefnið fékk tæpar hundrað milljónir úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða.

Keflavík vann Þór Þorlákshöfn í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í gærkvöld. Riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta lýkur í kvöld.

Birt

23. júní 2021

Aðgengilegt til

23. júní 2022
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.