Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 03. júní 2021

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gefur lítið fyrir orð formanns Starfsgreinasambandsins um fyrirtæki séu brjóta á fólki sem var sagt upp með uppsagnarstyrkjum. Engin slík mál hafa komið inn á borð samtakanna.

Deildarstjóri almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra vonast til slaka megi frekar á sóttvarnareglum innanlands um miðjan mánuð og ákvörðun um slíkt geti legið fyrir í næstu viku, enda minnki líkur á stórum hópsmitum.

Danska þingið samþykkti umdeild lög í morgun, sem fela í sér hægt verður senda umsækjendur um alþjóðlega vernd til ríkis utan Evrópu þar sem þeir bíða niðurstöðu. Hljóti fólk vernd, fær það ekki koma til Danmerkur.

Mikið er um skemmtiferðaskip afboði komur sínar til landsins og útlit fyrir engin stór skip komi í ár. Það stefnir hins vegar í metfjölda á næsta ári.

Viðkvæm gögn úr rannsókn lögreglu á skipulagðri glæpastarfsemi láku til sakborninga. Lögreglan skoðar hvernig þetta gat gerst en telur ekki lekinn hafi spillt rannsókninni.

Íslenskir loðdýrabændur eru bjartsýnir en varkárir. Allir loðdýrabændur hafa fengið minnsta kosti eina bólusetningu. Tekist hefur halda búum smitlausum og markaðsverð skinna er hækka.

Sjómannadagurinn verður haldin hátíðlegur um helgina, þó víða með lágstemmdum hætti. Sums staðar hefur hátíðarhöldum verið aflýst. Á Ólafsfirði er hins vegar búist við fjölmenni á þriggja daga hátíð.

Ólympíudraumurinn er úti í þetta skiptið hjá þríþrautarkonunni Guðlaugu Eddu Hannesdóttur sem er meidd á mjöðm. Valur varð í gærkvöldi Íslandsmeistari kvenna í körfubolta.

Birt

3. júní 2021

Aðgengilegt til

3. júní 2022
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.