Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 29. Apríl 2021

Vel gengur bólusetja á landinu og er alls staðar byrjað gefa fólki sem er fætt árið 1962 bóluefni. Í Reykjavík á hefjast handa við bólusetja '63-árganginn.

Sóttvarnalæknir telur ekki þörf á hertum aðgerðum sinni, þótt þrjú smit hafi greinst utan sóttkvíar í gær sem ekki rekja til kunnra hópsýkinga. Hann segir ánægjulegt fólk virðist ekki skrópa frekar í bólusetningu með AstraZeneca en öðrum efnum.

Joe Biden Bandaríkjaforseti segist ekki vilja auka spennuna í samskiptum við Kína og Rússland en misgjörðir þeirra hafi afleiðingar. Hann hélt fyrstu þingræðu sína eftir forsetakjörið í gærkvöld.

Ákveðið hefur verið leysa upp stjórnmálasamtök Alexei Navalny í Rússlandi. Saksóknarar hafa krafist þess samtökin yrðu skilgreint sem öfgasamtök.

Skortur á rauntímagögnum um fasteignamarkaðinn veldur því menn eltast við flökkusögur um stöðu á markaði þegar kemur fjárfestingum, segir forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

Linda Rós Hannesdóttir og Snorri Einarsson urðu í gær Íslandsmeistarar í sprettgöngu á Skíðamóti Íslands og íslenska karlalandsliðið í handbolta getur í dag tryggt sér sæti á EM með sigri á Litháen.

Birt

29. apríl 2021

Aðgengilegt til

29. apríl 2022
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.