Fréttir kl.12:20

Hádegisfréttir 3. mars 2021

Sex skjáltar yfir þremur stærð, hafa orðið frá miðnætti við Keili og Fagradalsfjall. er rétt vika síðan jarðskjálfti upp á 5,7 skók allt sunnan- og vestanvert landið

Nauðsynlegt er úr því skorið hvort símtöl dómsmálaráðherra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu hafi verið í samræmi við lög og reglur, segir formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.

Ekkert kórónuveirusmit greindist innanlands í gær.

Frans páfi er staðráðinn í fara til Íraks þrátt fyrir flugskeytaárásir á bækistöðvar fjölþjóðaliðsins í landinu. Ein slík árás var gerð í morgun.

Ekkert lát er á mótmælum gegn herforingjastjórninni í Mjanmar. minnsta kosti níu voru skotnir þar til bana í morgun.

Húsnæði grunnskólans á Seyðisfirði er óboðlegt eftir margra ára viðhaldsleysi og óaðgengilegt fötluðum. Bráðabirgðastofur komust ekki í gagnið fyrir veturinn og gætu kostað þrisvar sinnum meira en áætlað var.

Talsvert er um hundaeigendur leiti til dýralækna vegna skelfingar hunda sinna í jarðskjálftunum. Sumir hundar kvíðastillandi lyf en dýralæknir segir mikilvægast sýna þeim ástúð.

Líklegt er einungis heimamenn fái vera viðstaddir viðburði Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra í Tókýó í Japan í sumar. Leikarnir eiga hefjast eftir tæpa fimm mánuði.

Birt

3. mars 2021

Aðgengilegt til

3. mars 2022
Fréttir kl.12:20

Fréttir kl.12:20

Útvarpsfréttir.