Freddie Mercury

Freddie Mercury

Rúnar Róbertsson skautar yfir sögu Freddie Mercury í tali og tónum. Einblínt er á lögin sem hann samdi fyrir Queen og litið yfir sólóferilinn. Sjónum er aðallega beint lagasmíðum hans.