Framtíðin
Framtíðin eru þættir sem fjalla um helstu áskoranir 21. aldarinnar á aðgengilegan hátt með það að markmiði að hvetja ungt fólk til þátttöku í lausnarleitinni. Meðal þessara áskorana eru hnattræn hlýnun, gervigreind, stríð og fordómar. Lagt er upp úr hvetjandi umfjöllun sem fær unga sem aldna til að vilja fræðast meira um málefnin og taka þátt í að móta framtíðina.
Umsjón: Stefán Þór.