Framtíðin

Framtíðin

Framtíðin eru þættir sem fjalla um helstu áskoranir 21. aldarinnar á aðgengilegan hátt með það markmiði hvetja ungt fólk til þátttöku í lausnarleitinni. Meðal þessara áskorana eru hnattræn hlýnun, gervigreind, stríð og fordómar. Lagt er upp úr hvetjandi umfjöllun sem fær unga sem aldna til vilja fræðast meira um málefnin og taka þátt í móta framtíðina.

Umsjón: Stefán Þór.