Fram og til baka

Regína Ósk og ákvarðanirnar

Í Fram og til baka sagði söngkonan Regína Ósk okkur frá fimm ákvörðunum sem höfðu haft mikil áhrif á líf hennar. Þetta var allt frá vali á lagi í Söngvakeppnina yfir í sjálft hjónabandið. Í síðari hluta þáttarins hringdi Felix í sauðfjárbóndann Guðna Reyni Þorbjörnsson á bænum Miðengi en hann var senda frá sér bók fyrir unglinga.

Birt

12. nóv. 2022

Aðgengilegt til

12. nóv. 2023
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.