Fram og til baka

Emmsjé Gauti í fimmunni

Fram og til baka 18.09.2021

Umsjón Felix Bergsson

Lag dagsins - Jonee Jonee, Af því pabbi vildi það

Fimman - Emmsjé Gauti, Gauti Þeyr Másson

Fimm plötur sem höfðu áhrif á líf hans

Eminem - Slim Shady

XXX Rottweilerhundar - XXX Rottweilerhundar

Kanye West - Yeezus

Bubbi Morthens - 3 heimar

Moses Hightower - Önnur Mósebók

Hvað gerðist á deginum?

Fréttagetraun

Birt

18. sept. 2021

Aðgengilegt til

18. sept. 2022
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.