Fram og til baka

Sigurður Helgi Pálmason, Auður Aþena og fréttagetraun

Fram og til baka 20 febrúar 2021

Umsjón Felix Bergsson

Lag dagsins - söngvakeppnin

Fimman - Sigurður Helgi Pálmason safnvörður, söngvari og sjónvarpsmaður

Fimm áskoranir

Fer í sveit - 11 ára

Air Atlanta - 20 ára

Íslandspóstur á gólfinu - 25 ára

Safnarabúð Hverfisgötu

Sjónvarpsþættirnir Fyrir alla muni

Viðtal - Auður Aþena Einarsdóttir keppandi Tækniskólans í Gettu betur en liðið er komið í undanúrslit í fyrsta sinn

Fréttagetraun - Kristján Jóhannsson blómvöndur og gjafabréf í Hannesarholt

Blómvendir - Ómar Másson

Jón Bjarni Guðmundsson

Birt

20. feb. 2021

Aðgengilegt til

20. feb. 2022
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.

Þættir