Fram og til baka

Steiney Skúladóttir, Jökull Jónsson, Terence Trent D'Arby og fréttaget

Fram og til baka 3 október 2020

Umsjón Felix Bergsson

Lag dagsins - hvar eru þau nú? Terence Trent D?Arby / Sananda Maritreya

Fimman - Steiney Skúladóttir rappari og sjónvarpsmaður

Fimm máltíðir

Mysingur og Garpur

Tacos frá Dóminíska lýðveldinu

Pasta með tómötum og rifinn ostur

Frugtsuppe

Sætar kartöflur, kinóa og kúrbítur

Viðtal - Jökull Jónsson fermingarbarn

Fréttagetraun

Birt

3. okt. 2020

Aðgengilegt til

3. okt. 2021
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.