Fram og til baka

Fram og til baka 9. ágúst 2020

Fram og til baka 09.08.2020

Umsjón Felix Bergsson

Lag dagsins - Hörður Torfason Þú ert sjálfur Guðjón

Fimman - Marta María Jónasdóttir. Fimm lög sem tengjast fimm vinnustöðum:

Hrafnista 1991: Ég lifi í voninni með Stjórninni.

Grænn Kostur 1996: Hvers vegna með Erlu Þorsteinsdóttur.

Fréttablaðið 2004: Rhinestone Cowboy með Glen Campell

Veggfóður húsbúnaðartímarit 2006: Don?t Go Breaking My Heart með Elton John.

Smartland 2011: Magic Olivia Newton John

Ég rifjaði upp þáttinn Stolt í hverju skrefi sem var á RÚV í gærkvöldi

Afmælisbarn dagsins - Bolli Pétur Bollason prestur

Birt

9. ágúst 2020

Aðgengilegt til

9. ágúst 2021
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.