Fram og til baka

Fram og til baka 12. júlí 2020

Fram og til baka, 12. Júlí 2020

Umsjón Felix Bergsson

Lag dagsins - 1962, Heyr mitt ljúfasta lag - Raggi Bjarna

Fimman - Kári Viðarsson Frystiklefanum í Rifi. Búinn reka hann í 11 ár

Fimm dagsetningar

5.11.1993 - Geimverur á Snæfellsnesi

Jónsmessa 2002 - tilkynning um óléttu (17 ára)

Jónsmessa 2003 - tilkynning um hann væri ekki pabbinn (18 ára)

23.05.2015 - Afi Skúli fellur frá, kvaddi

1.8.2019 - sonurinn fæddist

Símtal - Kristján Bjarni Halldórsson formaður Golfklúbbs Skagafjarðar

Nýtt lag Skagfirsk sveifla, söngur Róbert Óttarsson bakari

Afmælisbarn dagsins - Friðgeir Bergsteinsson súper rótari og KRingur

Birt

12. júlí 2020

Aðgengilegt til

12. júlí 2021
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.