Fram og til baka

Fram og til baka 21 júní 2020

Umsjón Felix Bergsson

Lag dagsins - Pamela, Dúkkulísur

Fimman Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson forseti Hinsegin daga

Fimm borgir og bæir

Vopnafjörður - síðustu tvö ár í unglingadeild

Boulder Colorado - læra nudd

Aarhus - lærir í Kaospilot

Barcelona -

Reykjavik 101

Vilhjálmur Ingi er menntaður í nýsköpunar- og stjórnunarfræðum með áherslu á skapandi greinar frá Kaospilot skólanum í Danmörku og starfar sem upplifunar- og markaðstjóri hjá Sagaevents. Vilhjálmur sat í stjórn Hinsegin daga á árunum 2015-2018, fyrst sem meðstjórnandi og síðar ritari. Áður gegndi hann embætti gjaldkera Samtakanna ?78 á árunum 2013-2015 og sat einnig í stjórn hinsegin íþróttafélagsins Styrmis.

Símtal - Þórunn Jakobsdóttir uppeldisfræðingur í Uppsala í Svíþjóð

Fréttagetraun - Sigurvegari Karl Hillers

Birt

21. júní 2020

Aðgengilegt til

21. júní 2021
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.