Fram og til baka

Fram og til baka 10. maí 2020

Umsjón Felix Bergsson

Lag dagsins - Svala Björgvins - Ég veit það

Fimman - Lilja Katrín Gunnarsdóttir blaðamaður

Fimm atriði sem Eurovision hefur kennt Lilju Katrínu

Hvað Eurovision er mikil fjölskylduhátíð

Hvað maður á kýla á hlutina þegar tækifærin gefast

Hvað vináttan er mikilvæg

Hvað hún er tapsár

Hvað Eurovision er meira en bara áhugamál og skiptir hana miklu máli

Viðtal - Sigurjón Jónsson hitti Florian Schneider úr Kraftwerk fyrir 16 árum

Sigurjón Jónsson jarðeðlisfræðingur var búsettur í Zurich árið 2004 og ákvað ásamt þýskum vini sínum fara á tónleika Kraftwerk í Bern. Þegar þeir leituðu tónleikahöllinni og spurðu vegar sneri sér þeim maður sem glotti út í annað og sagðist eiga vita leiðina. Hann væri fara spila þar í kvöld. Þetta reyndist vera annar af stofnendum Kraftwerk, Florian Schneider. Í kjölfarið kemur saga af ógleymanlegu kvöldi sem Sigurjón deildi með hlustendum Rásar 2.

Fréttagetraun

Birt

10. maí 2020

Aðgengilegt til

10. maí 2021
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.