Fram og aftur blindgötuna: Árið sem aldrei varð

Fram og aftur blindgötuna: Árið sem aldrei varð

Rætt verður um gamla árið sem aldrei varð og enginn vill muna, um framtíðina sem enginn veit neitt um og ekki síst lífið og tilveruna, það sem gladdi, það sem olli sorg og gleði, bæði opinberlega og persónulega.

Gestir þáttarins eru Didda, Halla Oddný Magnúsdóttir, Ólafur Jóhann Ólafsson og Þórður Snær Júlíusson.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Eiríkur Guðmundsson.

Þættir