Fram á við

Fram á við

Í Fram á við fær Jafet Máni til sín ungt fólk sem notið hefur velgengni í sínum geira, býr yfir leyndarmálum um lykilinn góðu gengi í viðskipum eða sem hefur með ævintýramennskuna vopni stofnað fyrirtæki sem slær í gegn. Fram á við fjallar um unga frumkvöðla og viðskiptafólk.