Frá útihátíðarhöldum 1. maí nefndar verkalýðsfélaganna

Frá útihátíðarhöldum 1. maí nefndar verkalýðsfélaganna

Bein útsending frá útihátíðarhöldum 1. maí nefndar verkalýðsfélaganna á Ingólfstorgi.

1. Þórhildur Þorkelsdóttir fundarstjóri setur fundinn.

2. Una Torfa flytur tvö lög.

3. Þórarinn Eyfjörð formaður Sameyki flytur ávarp.

4. Bubbi Morthens flytur tvö lög.

5. Drífa Snædal forseti ASÍ flytur ávarp.

6. Una Torfa syngur eitt lag.

7. Lúðrasveitir og tónlistarfólk flytja Maístjörnuna og Internasjónalinn.