Frá þjóðhátíð í Reykjavík

Frá þjóðhátíð í Reykjavík

*Hátíðarmessa í Dómkirkjunni.

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, predikar.

Séra Sveinn Valgeirsson og séra Elínborg Sturludóttir þjóna.

Organisti: Kári Þormar.

Einsöngvari: Sólveig Sigurðardóttir.

Dómkórinn syngur.

*Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni minnisvarða Jóns Sigurðssonar.

Graduale Nobili syngur Yfir voru ættarlandi, Ó, Guð vors lands og Hver á sér fegra föðurland. Stjórnandi: Þorvaldur Örn Davíðsson.

Hátíðarræða: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.

Ávarp fjallkonunnar.

Hornleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands leika Ég vil elska mitt land.