Frá Íslandsferð John Coles sumarið 1881

Fyrsti þáttur

Í þættinum eru sögð deili á leiðangursmönnum og tilgangi fararinnar. Lesnir eru kaflar úr bókinni er greina frá komu þeirra til Reykjavíkur og því sem fyrir augu bar á leiðinni frá Reykjavík austur Geysi með viðkomu á Þingvöllum og Laugarvatni.

Umsjón: Tómas Einarsson.

Lestur: Baldur Sveinsson.

Þættirnir eru gerðir eftir bók John Coles sem kom út á íslensku 1964 og heitir Íslandsferð í þýðingu Gísla Ólafssonar.

Áður á dagskrá 9. ágúst 1986.

Birt

8. jan. 2022

Aðgengilegt til

8. jan. 2023
Frá Íslandsferð John Coles sumarið 1881

Frá Íslandsferð John Coles sumarið 1881

Þættirnir eru gerðir eftir bók John Coles sem kom út á íslensku 1964 og heitir Íslandsferð í þýðingu Gísla Ólafssonar.

Umsjón: Tómas Einarsson.

Lestur: Baldur Sveinsson.