Flugur

Söngvarinn Long John Baldry

Lögin í þættinum tengjast söngvaranum Long John Baldry: She Broke My Heart með Stuðmönnum, How Lond, How Long Blues með Alexis Korner's Blues Incorporated, Hoochie Coochie Man með Hoochie Coochie Men, Roll 'em Pete með Hoochie Coochie Men, Gee Baby Ain't I Good To You með Steam Packet, Cuckoo með Long John Baldry, Come Back Baby með Bluesology, Let The Heartache Begin með Long John Baldry og (Under The Sun In) Mexico með Long John Baldry.

Frumflutt

2. nóv. 2016

Aðgengilegt til

5. okt. 2024
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,