Flóttamenn
Þættirnir eru byggðir á viðtölum við þrjá flóttamenn sem fengið hafa vernd hér á landi. Viðtölin tók Katrín Oddsdóttir, en hún starfaði sem lögmaður fólksins sem um ræðir á meðan á hælismeðferð þeirra stóð. Í þáttunum er meðal annars sagt frá ástæðum flótta og hvernig leið þessa fólks lá til Íslands.