Fjöldi himneskra hersveita

Birt

26. des. 2021

Aðgengilegt til

26. des. 2022
Fjöldi himneskra hersveita

Fjöldi himneskra hersveita

Fjallað um engla í myndlist og trú.

Þátttakendur eru Einar Sigurbjörnsson, prófessor í trúfræði við Háskóla Íslands, sem ræðir um engla og kristna trú, Þóra Kristjánsdóttir, listfræðingur á Þjóðminjasafni Íslands, sem segir frá englamyndum sem finna í safninu og Haraldur Ólafsson, mannfræðingur, sem segir frá engla- og þjóðtrú Íslendinga.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Lesari: Sigríður Stephensen.

(Áður á dagskrá 2007)