Fimmtugasti

Fimmtugasti

Jól, páskar og hvítasunna eru sameiginlegir höfuðhátíðisdagar kristinnar kirkju. Fagnaðarefnin eru nátengd en ólík og hátíðarhöldin eiga sér forvera í sögu Hebrea, gyðingdóms og mannkyns. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir hugar sögu hvítasunnudags og ræðir við Sigurvin Lárus Jónsson, um sögulegan og hugmyndafræðilegan bakgrunn frumkristninnar í síðgyðingdómi og hellenískri menningu.