Ferðalok 1946: jarðneskar leifar Jónasar fluttar

Ferðalok 1946: jarðneskar leifar Jónasar fluttar

Í þættinum er fjallað um beinaflutningana með viðtölum við fólk sem man atburði og með lestri úr heimildum. Viðmælendur eru séra Ágúst Sigurðsson ; Birgir Thorlacius, fyrrverandi ráðuneytisstjóri ; Friðjón Skarphéðinsson, fyrrverandi sýslumaður ; Gestur Sæmundsson ; Halldór Kristjánsson og Sigrún Sigurjónsdóttir fyrrverandi íbúar í Öxnadal. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá 1996)