Ferðalag

Ferðalag

Ólafur Páll Gunnarsson fer með fólk í tónlistarlegt ferðalag í ágúst. Tónlistin er úr ýmsum áttum og hentar vel í eyrun á fólki á ferðalagi.